Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reglur um niðurfellingu eða lækkun sekta
ENSKA
leniency programmes
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Markmið reglnanna um niðurfellingu eða lækkun sekta er að auðvelda samkeppnisyfirvöldum að greina starfsemi einokunarhringja og þar með einnig að fæla frá þátttöku í ólöglegum einokunarhringjum.

[en] The aim of these leniency programmes is to facilitate the detection by competition authorities of cartel activity and also thereby to act as a deterrent to participation in unlawful cartels.

Skilgreining
[en] a set of regulations allowing an antitrust authority to grant immunity from fines or their reduction to an enterprise which undertook cooperation with the authority and provided evidence of an existence of an unlawful competition-restricting agreement

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar um samvinnu innan nets samkeppnisyfirvalda

[en] Commission Notice on cooperation within the Network of Competition Authorities

Skjal nr.
52004XC0427(02)
Athugasemd
Hugtak á sviði samkeppnisréttar. Einungis notað með tilvísun til aðgerða samkeppnisyfirvalda í ESB/EES til að hvetja fyrirtæki til að ljóstra upp um samkeppnishamlandi hringamyndun, sbr. ofangreinda skilgreiningu enskra yfirvalda.

Aðalorð
regla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira